Þýðingar


Orðun býður upp á vandaðar, fagmannlegar og nákvæmar þýðingar frá íslensku á ensku. Orðun tekur tillit til allra þeirra þátta sem máli skipta þegar kemur að því að flytja texta frá einni tungu á aðra. Hér má nefna einstaklingsbundinn stíl höfundar, innra og ytri samhengi textans, markmið textans, tæknilegt og fræðilegt málfar, og fagurfræðilegan sveigjanleika.