Um Orðun

Orðun leitast við að bjóða þýðingar og yfirlestur handrita með hliðsjón af þörfum hvers og eins. Við leggjum mikla áherslu á að vanda sem best til hvers verkefnis með hliðsjón af eðli þess, tilgangi og samhengi. Við reynum að hafa þjónustuna persónulega, sveigjanlega og hraða og á hófstilltu verði. Góð samskipti við viðskiptavini skipta okkur miklu máli.

Stofnandi Orðunar er með meistaragráðu í heimspeki og bókmenntafræði.

KJARTAN INGVARSSON
Stofnandi Orðunar.
IMG_0008